Dagskrá þingfunda

Dagskrá 25. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.10.2015 kl. 10:30
[ 24. fundur | 26. fundur ]

Fundur stóð 22.10.2015 10:33 - 16:58

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Forsendur stöðugleikaframlaga, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Stöðugleikaskattur og stöðugleikaframlög, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Refsirammi í fíkniefnamálum, fyrirspurn til innanríkisráðherra
d. Flóttamannamálin, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Hælisleitendur, fyrirspurn til innanríkisráðherra
2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 91. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu
3. Gjaldtaka á ferðamannastöðum (sérstök umræða) til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
4. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði 75. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
5. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum 76. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
6. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál 77. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)