Dagskrá þingfunda

Dagskrá 30. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 10.11.2015 kl. 13:30
[ 29. fundur | 31. fundur ]

Fundur stóð 10.11.2015 13:31 - 20:23

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Markmið Íslendinga í loftslagsmálum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
b. Kynferðisbrot gagnvart fötluðum, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
c. Makrílveiðar smábáta, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. NPA-þjónusta við fatlað fólk, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
e. Þekking á einkennum ofbeldis, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
2. Hagir og viðhorf aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra 325. mál, beiðni um skýrslu SSv. Hvort leyfð skuli
3. Landbúnaður og búvörusamningur (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
4. Fjáraukalög 2015 304. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 1. umræðu
5. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) 224. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) 263. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
7. Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis) 264. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
8. Þriðja kynslóð farsíma (brottfall laganna) 265. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
9. Mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki) 329. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
10. Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana) 199. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
11. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) 200. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 157. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Lárus Ástmar Hannesson fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Afturköllun þingmáls (tilkynningar forseta)