Dagskrá þingfunda

Dagskrá 34. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 16.11.2015 kl. 15:00
[ 33. fundur | 35. fundur ]

Fundur stóð 16.11.2015 15:02 - 18:32

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Viðbrögð við hryðjuverkaárásunum í París, fyrirspurn til innanríkisráðherra
b. Endurskoðun stjórnarskrárinnar, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Umfjöllun um hryðjuverkin í París í fjölmiðlum, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Bygging íbúða á Hlíðarendasvæðinu, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Vinna stjórnarskrárnefndar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Íslensk tunga í stafrænum heimi (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
3. Sjálfkeyrandi bílar til innanríkisráðherra 174. mál, fyrirspurn HHj.
4. Öryggisreglur fyrir hópferðabíla og strætisvagna til innanríkisráðherra 192. mál, fyrirspurn JMS.
5. Væntanleg íbúakosning í Reykjanesbæ til innanríkisráðherra 266. mál, fyrirspurn KJak.
6. Löggæsluáætlun samkvæmt þingsályktun nr. 49/140 til innanríkisráðherra 300. mál, fyrirspurn BjG.
7. Orkuskipti skipaflotans til umhverfis- og auðlindaráðherra 279. mál, fyrirspurn HKH.
8. Undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 161. mál, fyrirspurn SJS.
9. Geislavirk efni við Reykjanesvirkjun til heilbrigðisráðherra 145. mál, fyrirspurn ÓÞ.
10. Tengsl ráðherra við fyrirtækið Orku Energy til mennta- og menningarmálaráðherra 223. mál, fyrirspurn BjG.
11. Fyrirframgreiðslur námslána til mennta- og menningarmálaráðherra 310. mál, fyrirspurn ÁstaH.
12. Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins til mennta- og menningarmálaráðherra 323. mál, fyrirspurn JMS.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Óli Björn Kárason fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur, Karen Elísabet Halldórsdóttir fyrir Elínu Hirst og Halldóra Mogensen fyrir Helga Hrafn Gunnarsson)
Samúðarkveðjur til frönsku þjóðarinnar frá Alþingi (tilkynningar forseta)