Dagskrá þingfunda

Dagskrá 35. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 17.11.2015 kl. 13:30
[ 34. fundur | 36. fundur ]

Fundur stóð 17.11.2015 13:32 - 18:54

Dag­skrár­númer Mál
1. Umræður um hryðjuverkin í París (tilkynningar forseta)
2. Störf þingsins
3. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland 327. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
4. Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur) 333. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
5. Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk) 334. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) 185. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 186. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) 187. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) 188. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 189. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) 190. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) 191. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Margrét Gauja Magnúsdóttir fyrir Árna Pál Árnason)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)