Dagskrá þingfunda

Dagskrá 42. fundar á 121. löggjafarþingi fimmtudaginn 12.12.1996 kl. 13:30
[ 41. fundur | 43. fundur ]

Fundur stóð 12.12.1996 13:30 - 20:45

Dag­skrár­númer Mál
1. Umferðarlög (EES-reglur, vegheiti o.fl.) 55. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
2. Lánsfjáraukalög 1996 (útgáfa húsbréfa) 226. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 1. umræða
3. Málefni fatlaðra (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.) 228. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
4. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (heildarlög) 57. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Viðvera ráðherra og frumvarp um málefni fatlaðra (athugasemdir um störf þingsins)
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)
Kennsla í iðjuþjálfun á háskólastigi (umræður utan dagskrár) til menntamálaráðherra
Afbrigði um dagskrármál (afbrigði um dagskrármál) til menntamálaráðherra