Dagskrá þingfunda

Dagskrá 46. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 03.12.2015 kl. 10:30
[ 45. fundur | 47. fundur ]

Fundur stóð 03.12.2015 10:32 - 19:29

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Lækkun útvarpsgjalds, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. Afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Upphæð veiðigjalds, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Fjárhagsvandi Reykjanesbæjar, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis) 264. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) 224. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki) 329. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla) 60. mál, lagafrumvarp ÖJ. 3. umræða
6. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting) 381. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða
7. Fjáraukalög 2015 304. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
8. Opinber fjármál (heildarlög) 148. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
9. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur) 396. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
10. Stefna um nýfjárfestingar 372. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða
11. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala) 399. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða