Dagskrá þingfunda

Dagskrá 48. fundar á 122. löggjafarþingi fimmtudaginn 18.12.1997 að loknum 47. fundi
[ 47. fundur | 49. fundur ]

Fundur stóð 18.12.1997 11:00 - 23:38

Dag­skrár­númer Mál
1. Háskólar 165. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Kennaraháskóli Íslands 167. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Búnaðargjald (innheimta) 333. mál, lagafrumvarp landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Eftirlitsstarfsemi hins opinbera 346. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
5. Fæðingarorlof (feður) 343. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
6. Almannatryggingar (slysatrygging sjómanna) 43. mál, lagafrumvarp GHall. 2. umræða
7. Húsaleigubætur (heildarlög) 290. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu
8. Stjórn fiskveiða (endurnýjunarreglur fiskiskipa) 275. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. 3. umræða
9. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (úrelding krókabáta) 302. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. 3. umræða
10. Stjórn fiskveiða (veiðiheimildir krókabáta) 303. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. 3. umræða
11. Fjáröflun til vegagerðar (sendi- og hópferðabifreiðar) 371. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
12. Vörugjald af ökutækjum (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki) 329. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
13. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar) 330. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
14. Tekjuskattur og eignarskattur (lífeyrisiðgjöld o.fl.) 328. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
15. Aukatekjur ríkissjóðs (dómsmálagjöld o.fl.) 304. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
16. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998 (breyting ýmissa laga) 323. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða
17. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (heildarlög) 249. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Afleiðingar af uppsögnum ungra lækna (umræður utan dagskrár) til heilbrigðisráðherra
Svör við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins)
Frumvarp um þjóðlendur (athugasemdir um störf þingsins) til forsætisráðherra
Frumvörp um almannatryggingar (um fundarstjórn) til forseta
Þskj. 603 og 607 (afbrigði um dagskrármál) til heilbrigðisráðherra
Þskj. 634 (afbrigði um dagskrármál) til heilbrigðisráðherra