Dagskrá þingfunda

Dagskrá 65. fundar á 118. löggjafarþingi þriðjudaginn 20.12.1994 að loknum 64. fundi
[ 64. fundur | 66. fundur ]

Fundur stóð 20.12.1994 16:53 - 02:16

Dag­skrár­númer Mál
1. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána) 307. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
2. Tekjustofnar sveitarfélaga (útsvar af tekjum barna) 303. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 2. umræða
3. Útflutningur hrossa (heildarlög) 209. mál, lagafrumvarp landbúnaðarráðherra. 2. umræða
4. Forfallaþjónusta í sveitum 105. mál, lagafrumvarp landbúnaðarráðherra. 2. umræða
5. Lífræn landbúnaðarframleiðsla 281. mál, lagafrumvarp landbúnaðarráðherra. 2. umræða
6. Lánsfjárlög 1995 3. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
7. Fjáraukalög 1994 66. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu
Utan dagskrár
Afbrigði um dagskrármál (afbrigði um dagskrármál)
Aðgerðir til að sporna við ofbeldi í Reykjavík (umræður utan dagskrár)
Afgreiðsla stjórnarfrumvarpa (um fundarstjórn)