Dagskrá þingfunda

Dagskrá 65. fundar á 120. löggjafarþingi fimmtudaginn 14.12.1995 kl. 10:30
[ 64. fundur | 66. fundur ]

Fundur stóð 14.12.1995 10:30 - 01:25

Dag­skrár­númer Mál
1. Almenn hegningarlög (alþjóðasamningur um bann við pyndingum) 74. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
2. Fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna 92. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
3. Fjöleignarhús (eignaskiptayfirlýsingar og bílskúrar) 164. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 3. umræða
4. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð) 247. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
5. Fjárlög 1996 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
2. umr. fjárlaga og heilbrigðiskerfið (athugasemdir um störf þingsins)
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)
Ýmsar brtt. (afbrigði um dagskrármál)
247. mál (afbrigði um dagskrármál)