Dagskrá þingfunda

Dagskrá 67. fundar á 120. löggjafarþingi föstudaginn 15.12.1995 að loknum 66. fundi
[ 66. fundur | 68. fundur ]

Fundur stóð 15.12.1995 19:11 - 19:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Fjárlög 1996 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 3. umræða
2. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur, þjónustuframlög) 207. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Vatnalög (holræsagjald) 234. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Iðnlánasjóður (tryggingalánadeild) 194. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð) 247. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla 100. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Aukatekjur ríkissjóðs (breyting grunngjalda, áfengisinnflutningur o.fl.) 205. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Tryggingagjald (atvinnutryggingagjald o.fl.) 134. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
2. - 8. dagskrármál (afbrigði um dagskrármál)