Dagskrá þingfunda

Dagskrá 75. fundar á 120. löggjafarþingi fimmtudaginn 21.12.1995 að loknum 74. fundi
[ 74. fundur | 76. fundur ]

Fundur stóð 21.12.1995 12:33 - 13:14

Dag­skrár­númer Mál
1. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens 256. mál, þingsályktunartillaga utanríkismálanefnd. Síðari umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands 257. mál, þingsályktunartillaga utanríkismálanefnd. Síðari umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands 258. mál, þingsályktunartillaga utanríkismálanefnd. Síðari umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Húsnæðisstofnun ríkisins (lánstími húsbréfa o.fl.) 215. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (úreldingarstyrkur krókabáta) 241. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Umferðarlög (breyting ýmissa laga) 259. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) 225. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Fjáraukalög 1995 44. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 3. umræða
9. Fjárlög 1996 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu
Utan dagskrár
1-7 (afbrigði um dagskrármál)