Dagskrá þingfunda

Dagskrá 87. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 14.03.2016 kl. 15:00
[ 86. fundur | 88. fundur ]

Fundur stóð 14.03.2016 15:01 - 18:19

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Staða mála í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Uppbygging nýs Landspítala, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Erlendir leiðsögumenn, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Breytingar á fæðingarorlofi, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Raforkumál á Vestfjörðum og Hvalárvirkjun til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 564. mál, fyrirspurn HarB.
3. Sáttamiðlun í sakamálum til innanríkisráðherra 503. mál, fyrirspurn HHG.
4. Endurskoðun reglugerðar um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða til innanríkisráðherra 517. mál, fyrirspurn PVB.
5. Húsavíkurflugvöllur til innanríkisráðherra 520. mál, fyrirspurn KLM.
6. Bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi til umhverfis- og auðlindaráðherra 565. mál, fyrirspurn HarB.
7. Íslensk tunga í stafrænum heimi til mennta- og menningarmálaráðherra 469. mál, fyrirspurn SSv.
8. Herferð SÍM um að borga myndlistarmönnum til mennta- og menningarmálaráðherra 470. mál, fyrirspurn SSv.
9. Skipun nýrrar heimsminjanefndar til mennta- og menningarmálaráðherra 478. mál, fyrirspurn KJak.
10. Framhaldsskóladeild á Vopnafirði til mennta- og menningarmálaráðherra 548. mál, fyrirspurn BjG.
11. Rannsókn á þætti Landspítalans í umdeildri barkaígræðsluaðgerð til heilbrigðisráðherra 533. mál, fyrirspurn ElH.
12. Eftirlit með starfsemi hjúkrunarheimila til heilbrigðisráðherra 566. mál, fyrirspurn ÓÞ.
13. Apótek og lausasala lyfja til heilbrigðisráðherra 570. mál, fyrirspurn JMS.
14. Skil sérfræðilækna á starfsemisupplýsingum til heilbrigðisráðherra 579. mál, fyrirspurn LínS.
Utan dagskrár
Fyrirspurnir á dagskrá (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Björn Valur Gíslason fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur)
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til heilbrigðisráðherra 498. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa til heilbrigðisráðherra 510. mál, fyrirspurn til skrifl. svars WÞÞ. Tilkynning