Öll erindi í 1011. máli: útvarpslög og samkeppnislög

(eignarhald á fjölmiðlum, brottfall eldri laga o.fl.)

130. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2622
Árvakur hf., ritstjórn umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2619
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2625
Björn Baldurs­son ábending x alls­herjar­nefnd 08.07.2004 2600
Blaðamanna­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2628
Dögg Páls­dóttir hrl. (eftir fund með allshn.) minnisblað alls­herjar­nefnd 12.07.2004 2617
Eiríkur Tómas­son prófessor álit alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2624
Frétt ehf, Starfsmanna­félag umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2620
Háskólinn í Reykjavík, Evrópuréttar­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 14.07.2004 2634
Hróbjartur Jónatans­son, hrl. minnisblað alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2621
Íslenska sjónvarps­félagið hf. umsögn alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2605
Jón Sigurgeirs­son lögfræðingur umsögn alls­herjar­nefnd 12.07.2004 2610
Minni hluti alls­herjar­nefndar (ÖS, GAK, MF, ÁÓÁ, SJS) (beiðni um fund í allshn.) tilmæli alls­herjar­nefnd 15.07.2004 2636
Norður­ljós hf umsögn alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2604
Páll Hreins­son lagaprófessor (lagt fram á fundi allshn.) minnisblað alls­herjar­nefnd 12.07.2004 2618
Rafiðnaðar­samband Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2602
Ragnar Aðalsteins­son hrl. (lagt fram á fundi allshn.) minnisblað alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2627
Samkeppnis­stofnun umsögn alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2609
Sigurður G. Guðjóns­son frkvstj. Norður­ljósa hf. (krafa um afsökunarbeiðni) tilmæli alls­herjar­nefnd 16.07.2004 2637
Sigurður H. Líndal umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2630
Stefán Geir Þóris­son umsögn alls­herjar­nefnd 12.07.2004 2613
Stöð 1 umsögn alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2603
Útvarp Saga umsögn alls­herjar­nefnd 12.07.2004 2611
Verslunar­ráð Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 12.07.2004 2612
Viðbragðshópur Þjóðarhreyfingarinnar yfirlit alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2606
Viðskiptaháskólinn á Bifröst, lögfræðideild umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2631
Þjóðarhreyf­ingin (lagt fram á fundi allshn.) athugasemd alls­herjar­nefnd 09.07.2004 2607
Þjóðarhreyf­ingin - með lýðræði (um 1011. og 1012. mál) umsögn alls­herjar­nefnd 14.07.2004 2635
Þorbjörn Brodda­son umsögn alls­herjar­nefnd 13.07.2004 2623
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.