Öll erindi í 199. máli: sviðslistalög

(heildarlög)

Margar ítarlegar umsagnir bárust. Bent var á að ákvæði um áhugaleikfélög vantaði og athugasemdir gerðar við að Leikfélag Reykjavíkur, Leikfélag Akureyrar og Íslenska óperan væru ekki nefnd í frumvarpinu. Leikfélag Reykjavíkur taldi óheppilegt að þurfa að sækja fé í sama sjóð og sjálfstæðu leikhúsin. Þjóðleikhúsið lagði til að bætt yrði í frumvarpið heimild til að ráða listamenn tímabundið til allt að fimm ára.
Lagt var til að hlutverk sviðslistaráðs verði einfaldað og skýrt og skilið á milli verkefna þess og sviðslistasjóðs með afgerandi hætti. Einnig var bent á að fagfólk ætti að skipa meiri hluta í stjórnum menningarstofnana.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Akureyrarbær umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.12.2012 830
Bandalag íslenskra leik­félaga (aths. og ályktun) athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.10.2012 157
Bandalag íslenskra leik­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 502
Borgarleikhús, Leik­félag Reykjavíkur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.11.2012 486
Fagfélög sviðslistamanna (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 555
Íslenska Óperan umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 534
Leik­félag Akureyrar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.11.2012 349
Leiklistar­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 09.11.2012 442
Menningar­ráð Eyþings umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 561
Menningar­ráð Norður­lands vestra umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 21.11.2012 674
Menningar­ráð Vestfjarða og Fjórðungs­samband Vestfjarðar (sameiginl. ums.) umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.11.2012 636
Menningar­ráð Vesturlands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 22.11.2012 677
Möguleikhúsið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.11.2012 444
SAVÍST - Samtök atv.v. í sviðsl. og tónlist umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.11.2012 487
Sjálfstæðu leikhúsin umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 557
UNIMA á Íslandi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 574
Þjóðleikhúsið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 531
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.