Öll erindi í 67. máli: lækningatæki

(aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur)

Umsagnaraðilar gerðu einkum athugasemdir við gjaldtökuheimildir og töldu fyrirhugað eftirlitsgjald hafa áhrif á smásöluverð. Einnig voru gerðar nokkrar athugasemdir við orðalag og hugtakanotkun.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Félag atvinnurekenda umsögn velferðar­nefnd 22.10.2012 170
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 03.10.2012 21
Landspítali - háskólasjúkrahús umsögn velferðar­nefnd 15.10.2012 127
Lyfja­stofnun umsögn velferðar­nefnd 17.10.2012 148
Lyfja­stofnun minnisblað velferðar­nefnd 24.01.2013 1450
Lyfja­stofnun minnisblað velferðar­nefnd 18.02.2013 1638
Lækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 07.11.2012 400
Mosfellsbær umsögn velferðar­nefnd 08.10.2012 66
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 28.09.2012 5
Samtök atvinnulífsins umsögn velferðar­nefnd 15.10.2012 128
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu umsögn velferðar­nefnd 22.10.2012 179
Tannlækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 12.10.2012 115
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.