Öll erindi í 284. máli: umferðarlög

(EES-reglur o.fl.)

Margar umsagnir bárust og vörðuðu þær flestar greinar frumvarpsins, til dæmis þær sem fjalla um létt bifhjól. Auknar kröfur til endurmenntunar atvinnubílstjóra voru taldar íþyngjandi og jafnvel varða við 75. gr. stjórnarskrárinnar. Margir lögðust gegn því að umferðareftirlitsmönnum yrði falið aukið eftirlit og töldu verkefni þeirra betur eiga heima hjá lögreglu.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Árni Davíðs­son (breyt. á 83. gr.) tillaga umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.03.2014 1219
Ársæll Hauks­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.02.2014 1113
Barnaheill, bt. framkvstj. umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1233
Einar Jóns­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 30.01.2014 929
Félag hópferðaleyfishafa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 13.03.2014 1255
Guðmundur Viðar Gunnars­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1232
Hópferðafyrirtækið Guðmundur Tyrfings­son umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1223
Innanríkis­ráðuneytið minnisblað umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.02.2014 1102
Lands­samband hestamanna­félaga umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.03.2014 1218
Lands­samband vörubifreiðaeigenda umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 10.03.2014 1224
Lands­samtök hjólreiðamanna umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1244
Persónuvernd tilkynning umhverfis- og samgöngu­nefnd 28.03.2014 1363
Reykjavíkurborg umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 05.03.2014 1193
Samgöngustofa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 07.03.2014 1208
Samtök ferða­þjónustunnar o.fl. (frá SA, SI, SVÞ og SAF) umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 04.03.2014 1186
Samtök iðnaðarins Viðbótarumsögn umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1236
Vegagerðin umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1234
Ökukennara­félag Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2014 1243
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.