Öll erindi í 560. máli: landmælingar og grunnkortagerð

(gjaldfrjáls landupplýsingagrunnur)

Umsagnir skiptast nokkuð í tvö horn; opinberir aðilar fagna frumvarpinu en einkaaðilar og samtök þeirra mótmæla því og segja það skekkja samkeppnisstöðu og auka útgjöld ríkissjóðs sem hægt væri að komast hjá.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alta ehf umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.03.2015 1601
Byggða­stofnun umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 24.03.2015 1628
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 13.05.2015 1946
Isavia ohf. umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 13.03.2015 1555
Ískort ehf umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 07.03.2015 1474
Landgræðsla ríkisins umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2015 1526
Landmælingar Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 16.03.2015 1558
Loftmyndir ehf umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 20.03.2015 1607
Loftmyndir ehf athugasemd umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.05.2015 2095
Náttúrufræði­stofnun Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 20.03.2015 1611
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 05.05.2015 1811
Samkeppniseftirlitið umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 28.05.2015 2152
Samsýn ehf. umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 20.03.2015 1608
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 20.03.2015 1616
Skipulags­stofnun umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 20.03.2015 1606
Veðurstofa Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 18.03.2015 1591
Vegagerðin umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 23.03.2015 1625
Veiðimála­stofnun umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 11.03.2015 1524
Viðskipta­ráð Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 25.03.2015 1650
Þjóðskrá Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 20.03.2015 1612
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.