13.6.2024

Starfsáætlun Alþingis fyrir 155. löggjafarþing

Starfsáætlun fyrir 155. löggjafarþing (2024 –2025) hefur verið samþykkt af forsætisnefnd. Þingsetning verður þriðjudaginn 10. september og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana að kvöldi miðvikudagsins 11. september.