Þverlæg teymi

Teymi á skrifstofu Alþingis eru hópar starfsfólks sem vinna þvert á starfseiningar, eru vel skilgreind og með skýr markmið. Eitt af markmiðum teymisvinnu er að tryggja styttri boðleiðir og aukna skilvirkni. Samsetning þeirra grundvallast á hagsmunum og eðli verkefna til að tryggja að þau verði unnin í samræmi við tilgang og markmið.

  • EES-teymi: Elín Ósk Helgadóttir, Björn Freyr Björnsson og Eggert Ólafsson
  • Samfélagsmiðlateymi: Margrét Sveinbjörnsdóttir, Arnór Steinn Ívarsson, Auður Örlygsdóttir, Heiðrún Pálsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Tómas Leifsson
  • Snjöll þingskjöl: Elín Valdís Þorsteinsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Ingvi Stígsson
  • Stoðteymi: Þórdís Hadda Yngvadóttir, Halldóra Viðarsdóttir og Sigrún Helga Sigurjónsdóttir
  • Útsendingarteymi: Hlöðver Ellertsson, Annalyn Mananquil Icban, Ásta Lilja Steinsdóttir, Eiríkur Þór Theodórsson, Ingvi Stígsson, Kormákur Axelsson og Kristján Friðbjörn Sigurðsson
  • Vefteymi: Margrét Sveinbjörnsdóttir, Elín Valdís Þorsteinsdóttir og Ingvi Stígsson
  • Viðburðateymi: Heiðrún Pálsdóttir, Sigurlaug Skaftadóttir McClure og Svana Ingibergsdóttir