Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál

þ.m.t. áfengis- og fíkniefnavarnir, farsóttir, heilbrigðisstofnanir og læknisþjónusta, heilsuvernd, lyf, mæðravernd og ungbarnaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
857 31.05.2023 Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027 Heilbrigðis­ráð­herra
415 13.06.2022 Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022–2025 Forsætis­ráð­herra
27 01.07.2015 Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðis­þjónustu Björt Ólafs­dóttir
860 10.05.2023 Aðgerðaáætlun um ­þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
294 16.05.2014 Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða Guðlaugur Þór Þórðar­son
396 13.03.1991 Alþjóðasamþykkt um varnir gegn efnum sem valda krabbameini Félagsmála­ráð­herra
895 13.10.2016 Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum Katrín Jakobs­dóttir
397 18.03.1991 Alþjóðasamþykkt um öryggi og heilbrigði við vinnu Félagsmála­ráð­herra
20 08.09.2016 Aukinn stuðningur vegna ­tæknifrjóvgana Silja Dögg Gunnars­dóttir
59 14.03.2003 Áfallahjálp í sveitarfélögum Hjálmar Árna­son
188 18.11.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
515 27.05.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
350 16.05.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
275 16.05.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu) Utanríkis­ráð­herra
281 09.11.2022 Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
334 22.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
617 11.05.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
336 22.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
153 29.12.2021 Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (dýralyf) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
95 10.03.1999 Átak til að draga úr reykingum kvenna Kristín Ástgeirs­dóttir
300 02.06.1998 Blóðbanka­þjónusta við þjóðarvá Siv Friðleifs­dóttir
498 10.06.2010 Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini Steinunn Valdís Óskars­dóttir
465 10.06.2010 Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum Siv Friðleifs­dóttir
806 11.05.2005 Bætt heilbrigði Íslendinga Heilbrigðis- og trygginganefnd
680 15.05.2012 Bætt heilbrigðis­þjónusta og heilbrigði ungs fólks Velferðarnefnd
10 16.05.2014 Endurnýjun og uppbygging Landspítala Kristján L. Möller
300 05.06.1996 Félagsleg verkefni Rannveig Guðmunds­dóttir
28 12.05.2014 Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli Jón Gunnars­son
44 03.05.2002 Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi Árni R. Árna­son
241 11.12.2023 Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027 Mennta- og barnamála­ráð­herra
584 20.03.2024 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
160 19.03.1987 Fræðsla um kynferðismál Kristín Halldórs­dóttir
36 16.12.2019 Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingar­þjónustu Halla Signý Kristjáns­dóttir
225 07.05.1993 Fræðslustörf um gigtsjúkdóma Ingibjörg Pálma­dóttir
185 11.05.1988 Hávaðamengun Ragnar Arnalds
57 31.05.2017 Heilbrigðisáætlun Elsa Lára Arnar­dóttir
276 20.05.2001 Heilbrigðisáætlun til ársins 2010 Heilbrigðis­ráð­herra
509 03.06.2019 Heilbrigðisstefna til ársins 2030 Heilbrigðis­ráð­herra
233 03.05.2002 Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana Einar K. Guðfinns­son
62 31.05.2017 Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun Guðjón S. Brjáns­son
271 19.03.1991 Íslensk heilbrigðisáætlun Heilbrigðis­ráð­herra
167 22.04.1986 Jarðhiti í heilsubótarskyni Gunnar G. Schram
1074 31.05.2023 Kaup á færanlegu neyðarsjúkra­húsi fyrir Úkraínu Katrín Jakobs­dóttir
91 25.02.1995 Kennsla í iðjuþjálfun Kristín Einars­dóttir
178 19.12.1986 Könnun á tannlækna­þjónustu Jóhanna Sigurðar­dóttir
67 09.05.1992 Könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga Hjálmar Jóns­son
12 09.05.1985 Leit að brjóstakrabbameini Guðrún Agnars­dóttir
372 31.05.2017 Lyfjastefna til ársins 2022 Heilbrigðis­ráð­herra
645 12.06.2021 Lýðheilsustefna Heilbrigðis­ráð­herra
402 19.05.1989 Manneldis-og neyslustefna Heilbrigðis­ráð­herra
80 24.01.2013 Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun Unnur Brá Konráðs­dóttir
24 29.01.2020 Meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga Þorsteinn Víglunds­son
268 13.06.1985 Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum Hjörleifur Guttorms­son
89 15.01.2014 Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
418 15.06.2022 Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðis­þjónustu við aldraða til ársins 2030 Heilbrigðis­ráð­herra
335 16.05.2014 Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu Birgitta Jóns­dóttir
687 07.05.2019 Mótun stefnu um bráða­þjónustu utan spítala Velferðarnefnd
96 12.05.2014 Myglusveppur og tjón af völdum hans Kristján L. Möller
153 05.04.1990 Möguleikar Bláa lónsins Níels Árni Lund
22 16.02.2012 Norræna hollustumerkið Skráargatið Siv Friðleifs­dóttir
328 02.06.2016 Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum Willum Þór Þórs­son
33 03.05.2002 Óhefðbundnar lækningar Lára Margrét Ragnars­dóttir
22 16.12.2019 Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara Ágúst Ólafur Ágústs­son
37 30.06.2020 Ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum Anna Kolbrún Árna­dóttir
21 16.02.2012 Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni Siv Friðleifs­dóttir
505 07.05.1993 Réttarstaða barna með krabbamein Margrét Frímanns­dóttir
44 11.02.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðis­þjónustu Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
41 11.02.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
77 16.03.2007 Samvinna vestnor­rænna landa í baráttunni gegn reykingum Halldór Blöndal
571 31.03.2004 Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum Birgir Ármanns­son
634 09.06.2020 Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðis­þjónustu Heilbrigðis­ráð­herra
166 18.03.1987 Sjúkra- og iðjuþjálfun Helgi Seljan
221 17.03.2007 Skipulögð leit að krabbameini í ristli Drífa Hjartar­dóttir
581 28.04.2016 Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki Velferðarnefnd
22 07.02.1991 Skrifstofur heilbrigðismála í kjördæmum landsins Hjörleifur Guttorms­son
31 02.06.2016 Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga Oddný G. Harðar­dóttir
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
4 18.01.2012 Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar) Ragnheiður E. Árna­dóttir
575 15.06.2022 Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 Heilbrigðis­ráð­herra
338 29.04.2016 Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Heilbrigðis­ráð­herra
38 02.06.1998 Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna Jóhanna Sigurðar­dóttir
42 13.04.1989 Sveigjanleg starfslok Guðni Ágústs­son
152 14.12.1989 Tæknifrjóvganir Sigríður Lillý Baldurs­dóttir
103 12.03.1991 Úrbætur á aðstæðum ungmenna Guðrún J. Halldórs­dóttir
370 09.05.1992 Velferð barna og unglinga Jón Helga­son
60 20.06.1985 Þjónusta vegna tannréttinga Helgi Seljan

Áskriftir