Dagskrá þingfunda

Dagskrá framhalds þingsetningarfundar á 120. löggjafarþingi þriðjudaginn 03.10.1995 kl. 13:30
[ þingsetningarfundur | 2. fundur ]

Fundur stóð 03.10.1995 13:29 - 13:58

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr. (kosningar)
2. Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa: (kosningar)
a. Allsherjarnefnd, 9 manna (kosningar)
b. Efnahags- og viðskiptanefnd, 9 manna (kosningar)
c. Félagsmálanefnd, 9 manna (kosningar)
d. Fjárlaganefnd, 11 manna (kosningar)
e. Heilbrigðis- og trygginganefnd, 9 manna (kosningar)
f. Iðnaðarnefnd, 9 manna (kosningar)
g. Landbúnaðarnefnd, 9 manna (kosningar)
h. Menntamálanefnd, 9 manna (kosningar)
i. Samgöngunefnd, 9 manna (kosningar)
j. Sjávarútvegsnefnd, 9 manna, (kosningar)
k. Umhverfisnefnd, 9 manna (kosningar)
l. Utanríkismálanefnd, 9 manna og 9 varamanna (kosningar)
3. Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa (kosningar)
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Ásta B. Þorsteinsdóttir fyrir JBH (Jón Baldvin Hannibalsson))