Dagskrá þingfunda

Dagskrá 149. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 08.09.2016 kl. 10:30
[ 148. fundur | 150. fundur ]

Fundur stóð 08.09.2016 10:31 - 15:48

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Rekstrarumhverfi fjölmiðla, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. Parísarsamningurinn, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
c. Íslensk tunga í stafrænum heimi, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Sektir í fíkniefnamálum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. LÍN-frumvarpið og jafnrétti til náms, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Byggðamál (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
3. Almannatryggingar (barnalífeyrir) 197. mál, lagafrumvarp UBK. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2016) 856. mál, lagafrumvarp SIJ. 3. umræða
6. Vatnajökulsþjóðgarður (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar) 673. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða
7. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka) 660. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
8. Stjórn fiskveiða (síld og makríll) 863. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
9. Almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.) 857. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. Frh. 1. umræðu
10. Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála og breyting á hlutverki Íbúðalánasjóðs) 849. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
11. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) 659. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)