Dagskrá þingfunda

Dagskrá 52. fundar á 117. löggjafarþingi miðvikudaginn 08.12.1993 kl. 13:30
[ 51. fundur | 53. fundur ]

Fundur stóð 08.12.1993 13:30 - 16:58

Dag­skrár­númer Mál
a. Fjölgun frystitogara (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til sjávarútvegsráðherra
b. Samningar um kaup á björgunarþyrlu (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til dómsmálaráðherra
c. Skotmörk langdrægra kjarnorkueldflauga (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til utanríkisráðherra
d. Breyting á búvörulögum (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til landbúnaðarráðherra
e. Vaxtamál og viðskipti með húsbréf (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til viðskiptaráðherra
2. Prestssetur 244. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 1. umræðu
3. Meðferð og eftirlit sjávarafurða (aðgreining afurða og gjald til Fiskistofu) 242. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. Frh. 1. umræðu
4. Uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla (EES-reglur) 243. mál, lagafrumvarp sjávarútvegsráðherra. Frh. 1. umræðu
5. Kirkjumálasjóður 245. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 1. umræðu
6. Samkeppnislög (hæfniskröfur samkeppnisráðsmanna) 239. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. Frh. 1. umræðu
7. Fjáraukalög 1993 105. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu
8. Lánsfjárlög 1993 (heildarlántökur ríkissjóðs o.fl.) 76. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu
9. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994 (breyting ýmissa laga) 263. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða