Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 1 . mál.


Sþ.

425. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1990.

Frá Danfríði Skarphéðinsdóttur, Önnu Ólafsdóttur Björnsson,


Guðrúnu Agnarsdóttur, Kristínu Einarsdóttur, Málmfríði Sigurðardóttur


og Þórhildi Þorleifsdóttur.



        Þús. kr.
1. Við 4. gr. 01-171 Byggðastofnun, framlag. Nýr liður:
    6 02 Byggðastofnun, framlag til atvinnuuppbyggingar
    kvenna á landsbyggðinni ......................................     40.000
2. Við 4. gr. 03-401 Alþjóðastofnanir. Nýr liður:
    1 62 Hjálparstarf Sameinuðu þjóðanna fyrir konur
        í þróunarlöndum, UNIFEM .................................     3.198
3. Við 4. gr. 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi.
    a. Nýr liður:
        1 33 Sérstakt átak til uppbyggingar atvinnu fyrir konur ...     200.000
    b. Við 1 40 Kvennaathvarf í Reykjavík.
        Fyrir „8.130“ kemur .......................................     10.864
    c. Við 1 41 Samtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi.
        Fyrir „2.000“ kemur .......................................     11.000
4. Við 4. gr. 08-399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi.
    1 40 Kostnaður vegna laga nr. 25/1975 (ráðgjöf og fræðsla
        varðandi kynlíf og barneignir).
    Fyrir „1.075“ kemur .......................................     6.075