Barnalög

138. fundur
Laugardaginn 09. maí 1992, kl. 10:42:00 (6196)

     Sólveig Pétursdóttir :
    Virðulegur forseti. Ég vek athygli á því að þetta er einungis heimild fyrir foreldra til að semja um sameiginlega forsjá barna sinna og þau verða að vera sammála um það atriði. Meiri hluti allshn. leggur mikla áherslu á að þetta úrræði komist í lög. Þess vegna segi ég nei við þessari brtt.