Ferill 327. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 327 . mál.


617. Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Árna M. Mathiesen um auglýsinga- og kynningarkostnað félagsmálaráðuneytis.

    Hver var auglýsinga- og kynningarkostnaður félagsmálaráðuneytis á árinu 1990 annars vegar og fyrstu fjóra mánuði ársins 1991 hins vegar?
    Hvaða aðilar fengu greiðslur vegna þessa kostnaðarliðar?
    Hversu háar voru greiðslurnar og hvenær voru þær greiddar?
    Fyrir hvað var greitt?



Kynningarkostnaður árið 1990

Upphæð í kr.



Fréttabréf félagsmálaráðuneytisins, kostnaður vegna útgáfu:
   Kynning og markaður hf. (umsjón með útgáfunni)     
325.427

   Prenttækni hf. (prentun fréttabréfsins)     
242.674

    Samtals kynningarkostnaður     
568.101



Auglýsingakostnaður árið 1990

Upphæð í kr.



13. janúar. Auglýstar umsóknir um Evrópuráðsstyrki á sviði félags- og vinnumála:
   Alþýðublaðið     
16.434

   DV          
10.682

   Dagur     
13.969

   Morgunblaðið     
13.744

   Tíminn     
13.147

   Þjóðviljinn     
13.147


8. mars. Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 26. maí 1990. Leiðbeiningar um framkvæmd og
   undirbúning:

   Alþýðublaðið     
51.767

   DV          
39.442

   Dagur     
65.736

   Morgunblaðið     
82.170

   Pressan     
51.767

   Tíminn     
98.604

   Þjóðviljinn     
98.604


31. mars. Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu varðandi utankjörfundaratkvæðagreiðslu:
   Alþýðublaðið     
32.868

   Dagur     
27.116

   Morgunblaðið     
34.362

   Ríkisútvarpið     
60.918

   Tíminn     
23.008

   Þjóðviljinn     
33.690



Auglýsingakostnaður árið 1990

Upphæð í kr.



12. apríl. Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 9. júní 1990. Leiðbeiningar um framkvæmd og
   undirbúning:

   Alþýðublaðið     
73.953

   Dagur     
64.093

   Morgunblaðið     
55.875

   Tíminn     
76.418

   Þjóðviljinn     
66.558


27. maí. Auglýsing um lokun aðalskrifstofu félagsmálaráðuneytisins vegna jarðarfarar:
   Morgunblaðið     
5.154

    Samtals auglýsingakostnaður     
1.123.226


    Auglýsingakostnaður ársins 1990 var óvenjulega hár vegna sveitarstjórnarkosninganna, en þar hvílir sú lagaskylda á ráðuneytinu að kynna ákveðin atriði varðandi kosningarnar. Þessi kostnaður var í heild 1.036.949 kr. sem segja má að hafi verið umfram venjulegan auglýsingakostnað ráðuneytisins.
    Auglýsinga- og kynningarkostnaður árið 1990 nam samtals 1.691.327 kr.

Kynningarkostnaður janúar til apríl 1991

Upphæð í kr.



Fréttabréf félagsmálaráðuneytisins, kostnaður vegna útgáfu:
   Kynning og markaður hf. (umsjón með útgáfunni)     
362.152

   Prenttækni hf. (prentun fréttabréfsins)     
393.918

    Samtals kynningarkostnaður     
756.070



Auglýsingakostnaður janúar til apríl 1991

Upphæð í kr.



9. mars. Auglýstar umsóknir um Evrópuráðsstyrki á sviði félags- og vinnumála:
   Alþýðublaðið     
12.637

   Dagur     
12.637

   Morgunblaðið     
13.246

   Pressan     
14.442

   Tíminn     
12.637

   Þjóðviljinn     
12.637


19. mars. Auglýst ráðstefna um málefni fatlaðra sem haldin var 23. mars 1991:
   Alþýðublaðið     
54.158

   Dagur     
54.158

   Morgunblaðið     
47.310

   Tíminn     
46.034

   Þjóðviljinn     
44.681

    Samtals auglýsingakostnaður     
324.577


    Auglýsinga- og kynningarkostnaður fyrstu fjóra mánuði ársins 1991 nam samtals 1.080.647 kr.
    Fyrsta fréttabréf ráðuneytisins kom út haustið 1989. Stefnt hefur verið að því að koma út tveimur tölublöðum á ári. Þessu fylgir talsverður kostnaður en ráðuneytið telur þetta mikilvægt til að kynna þau mál sem unnið er að í ráðuneytinu fyrir þeim fjölmörgu aðilum sem það hefur samskipti við. Fréttabréfinu er m.a. dreift til alþingismanna, sveitarstjórnarmanna, verkalýðsfélaga, samtaka atvinnurekenda, stofnana ráðuneytisins og fjölmiðla.

    Voru einhverjar reglur í gildi í ráðuneytinu varðandi þessi atriði?
    Meginreglan hefur verið sú að gæta jafnræðis milli dagblaðanna varðandi auglýsingar og halda auglýsingakostnaðinum í lágmarki og auglýsa ekki nema brýna nauðsyn beri til.