Ferill 118. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 118 . mál.


252. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um Listskreytingasjóð ríkisins.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjar hafa verið árlegar tekjur Listskreytingasjóðs ríkisins frá árinu 1991 til ársins í ár á verðlagi þessa árs?
    Hvernig skiptast árleg framlög úr Listskreytingasjóði til einstakra viðfangsefna?



Framlag til Listskreytingasjóðs ríkisins.



Fjárhæðir eru í krónum á verðlagi ársins 1994.



1991            12.984.000
1992            12.516.000
1993            12.234.000
1994            12.000.000



Yfirlit yfir styrkveitingar/vilyrði árin 1990–94.


(Samkvæmt bókunum í fundargerðabók,


tæmandi yfirlit yfir framlög á árinu


1994 er ekki fyrirliggjandi.)




1990



Vita- og hafnamálaskrifstofan, Ragnhildur Stefánsdóttir     
950.000

Sjúkrahúsið á Ísafirði, Tumi Magnússon og Kristinn Harðarson     
600.000

Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki     
450.000

Menntaskólinn á Akureyri (viðbótarframlag)     
165.000

Laugarbakkaskóli, Miðfirði, verk nemenda     
240.000

Reykholtsskóli í Biskupstungum, Sigurður Örlygsson     
650.000

Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Gunnsteinn Gíslason     
735.000

Sjávarútvegshúsið, Skúlagötu 4, Ófeigur Björnsson     
200.000

Iðntæknistofnun, Sigurður Örlygsson     
400.000

Samtals     
4.390.000




1991



Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Reykjanesi, Halldóra Gísladóttir     
191.000

Laugalandsskóli í Holtum, Rangárvallasýslu, Örlygur Sigurðsson     
750.000

Sambýli fatlaðra, Giljaseli 7, Reykjavík, Alda Sveinsdóttir     
120.000

Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Árnason (skilyrði um mótframlag)     
800.000

Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Jón Reykdal, Guðrún Kristjánsdóttir,
  Guðbjörg Lind, Valgerður Bergsdóttir, Ása Ólafsdóttir, Valgarður Gunnarsson,
  Magnús Tómasson     
1.500.000

Hagaskóli, Reykjavík, Jóhanna Bogadóttir (skilyrði um mótframlag)     
1.500.000

Grunnskóli Húsavíkur, Sigríður Ásgeirsdóttir (skilyrði um mótframlag)     
1.800.000

Háskólinn á Akureyri, Guðmundur Ármann, Helgi Vilberg, Kristinn G. Jóhannsson     
1.000.000

Skattstjóraembætti Austurlands (var ekki nýtt, afturkallað 1994)     
300.000

Svæðisstjórn málefna fatlaðra Austurlandi, Borghildur Óskarsdóttir     
700.000

Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi, Sigurlaug Jónsdóttir, Vignir Jóhannsson,
  Guttormur Jónsson (skilyrði um mótframlag)     
1.200.000

Ríkissjóður Íslands fyrir embætti ríkisskattstjóra, Hringur Jóhannesson, Sigríður
  Ásgeirsdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir     
1.000.000

Kristnesspítali     
1.000.000

Ólafsfjarðarbær, Kristinn E. Hrafnsson (skilyrði um mótframlag)     
2.000.000

Seyðisfjörður (samkeppni), Sigurður Guðmundsson, Kristján Guðmundsson, Þorvaldur
  Þorsteinsson (skilyrði um mótframlag)     
700.000

Akraneskaupstaður, Guttormur Jónsson (skilyrði um mótframlag)     
1.300.000

Lækjarskóli í Hafnarfirði, Gestur Þorgrímsson     
750.000

Heilsugæslustöð Húsavíkur (samkeppni)     
300.000

Þjónustumiðstöðin Hlíð, Akureyri, Halla Haraldsdóttir (skilyrði um mótframlag)     
400.000

Sambýlið Bröndukvísl 17, Reykjavík, Ragna Hermannsdóttir, Kristbergur Ó. Pétursson,
  Sigríður O. Stefánsdóttir, Magnús S. Guðmundsson     
200.000

Samtals     
17.511.000





1992



Ríkisspítalar, Erla Þórarinsdóttir     
200.000

Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi, Sigríður Ásgeirsdóttir     
390.000

Heilsugæslustöðin á Húsavík, Inga Sigríður Ragnarsdóttir     
600.000

Stofnun Sigurðar Nordal, Þorvaldur Skúlason     
700.000

Ríkissjóður Íslands, ýmsir listamenn     
1.200.000

Stykkishólmsbær fyrir grunnskólann, Snorri S. Friðriksson (skilyrði um mótframlag)     
700.000

Stjórnsýsluhúsið í Dalasýslu, Hallsteinn Sigurðsson (skilyrði um mótframlag)     
800.000

Foldaskóli í Reykjavík, Örn Þorsteinsson (skilyrði um mótframlag)     
1.200.000

Grunnskólinn á Kópaskeri, Leifur Breiðfjörð (skilyrði um mótframlag)     
500.000

Keflavíkurbær, Halla Haraldsdóttir     
600.000

Seyðisfjarðarbær (viðbótarframlag, samkeppni)     
500.000

Skattstofa Reykjanesumdæmis, Bjarni Jónsson     
200.000

Grunnskóli Húsavíkur (viðbótarframlag)     
500.000

Kópavogshæli, Helgi Þorgils Friðjónsson     
400.000

Ríkisendurskoðun, Sigurður Örlygsson, Steinunn Þórarinsdóttir     
700.000

Samtals     
9.190.000




1993



Fjölbrautaskóli Suðurnesja, (samkeppni), Sigurður Guðmundsson, Rúrí, Inga Jónsdóttir,
  Erlingur Jónsson     
600.000

Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Sigurður Guðmundsson     
3.000.000

Tindar, Kjalarnesi, Ása Ólafsdóttir, Valgarður Gunnarsson     
680.000

Dvalarheimilið Höfði, Akranesi (samkeppni), Magnús Tómasson, Brynhildur Þorgeirsdóttir,
  Inga S. Ragnarsdóttir, Sigðurður Guðmundsson     
1.500.000

Hafrannsóknastofnun, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Ragnheiður Jónsdóttir     
135.000

Gagnfræðaskóli Mosfellsbæjar, Magnús Pálsson     
1.000.000

Selásskóli, Ingunn E. Stefánsdóttir (skilyrði um mótframlag)     
1.000.075

Læknagarður, tannlæknadeild Háskóla Íslands, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Örlygsson,
  Georg Guðni Hauksson, Jóhann Eyfells, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Hringur Jóhannesson,
  Jóhanna Bogadóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Magnús Pálsson     
3.500.000

Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri, Erró     
450.000

Öxarfjarðarhreppur, Leifur Breiðfjörð (viðbótarframlag)     
300.000

Suðurbæjarsundlaug í Hafnarfirði, Sveinn Björnsson     
1.000.000

Fjölbrautaskólinn á Norðurlandi vestra, Finna B. Steinsson     
1.800.000

Dalvíkurbær (samkeppni), Sigurður Guðmundsson, Rúrí, Jóhanna Þórðardóttir, Sólveig
  Eggertsdóttir     
250.000

Dalvíkurbær, Jóhanna Þórðardóttir     
1.750.000

Áfengismeðferðardeild Vífilsstaðaspítala, Magnús Kjartansson, Karólína Lárusdóttir,
  Ragnheiður Jónsdóttir, Björg Þorsteinsdóttir, Gunnar Örn Gunnarsson, Hafdís Ólafsdóttir,
  Helgi Þorgils Friðjónsson, Jóhanna Bogadóttir, Magdalena M. Kjartansdóttir, Magnús Tómasson,
  Sigrid Valtingojer, Valgerður Hauksdóttir     
1.328.000

Seyðisfjarðarbær, Kristján Guðmundsson     
4.000.000

Samtals     
22.293.075





1994



Áfengismeðferðardeild Vífilsstaðaspítala (viðbótarframlag)     
45.000

Krabbameinsdeild Landspítalans, Björg Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Eggert Pétursson
580.000

Gagnfræðaskóli Sauðárkróks, Jóhannes Geir (skilyrði um mótframlag)     
1.000.000

Læknagarður, tannlæknadeild Háskóla Íslands (viðbótarframlag)     
640.000

Menntaskólinn á Egilsstöðum, Þorlákur Kristinsson Morthens (Tolli)     
320.000

Framkvæmdasýslan, Reykjavík, Guðrún Kristjánsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Pétur Halldórsso     
850.000

Djúpavogshreppur (samkeppni), Jóhanna Þórðardóttir, Gunnar Árnason, Gunnsteinn Gíslason     
450.000

Íþróttahúsið á Torfnesi, Ísafirði, Borghildur Óskarsdóttir (skilyrði um mótframlag)     
450.000

Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, Magnús Tómasson     
3.000.000

Samtals     
7.335.000




Síðustu þrjár sjóðstjórnir.


    Árni Gunnarsson, formaður, Borghildur Óskarsdóttir myndlistarmaður, Sverrir Ólafsson myndlistarmaður, Kristján Guðmundsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Stefán Benediktsson frá Arkitektafélagi Íslands.
    Fyrsti fundur stjórnarinnar var haldinn 13. desember 1988 og sá síðasti 30. maí 1990.

    Stefán Stefánsson, formaður, Sigríður Sigþórsdóttir frá Arkitektafélagi Íslands, Ingólfur Ármannsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kristinn E. Hrafnsson frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Rúrí frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
    Fyrsti fundur stjórnarinnar var haldinn 5. desember 1990 og sá síðasti 21. september 1992.

    Þorgeir Ólafsson, formaður, Sigríður Sigþórsdóttir frá Arkitektafélagi Íslands, Ingólfur Ármannsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kristinn E. Hrafnsson frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Hannes Lárusson frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
    Fyrsti fundur stjórnarinnar var haldinn 1. desember 1992 og sá síðasti 17. desember 1994.