Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 3. gr. laga nr. 61/1993, um Húsnæðisstofnun ríkisins.

    Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

     Aðalmenn:
Þórhallur Jósepsson deildarstjóri (A),
Guðrún Sigurjónsdóttir sjúkraþjálfari (B),
Hákon Hákonarson skrifstofumaður (A),
Gunnar S. Björnsson húsasmíðameistari (A),
Birgir Dýrfjörð rafvirki (B),
Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður (A),
Guðmundur G. Guðmundsson hagfræðingur (A).

     Varamenn:
Kristján Guðmundsson húsasmiður (A),
Sjöfn Ingólfsdóttir formaður SR (B),
Ólafur Friðriksson framkvæmdastjóri (A),
Halldóra Vífilsdóttir arkitekt (A),
Kristín J. Björnsdóttir sjúkraliði (B),
Magnús Árni Stefánsson hagfræðingur (A),
Anna M. Valgeirsdóttir húsmóðir (A).