Dagskrá 120. þingi, 138. fundi, boðaður 1996-05-15 14:00, gert 26 9:5
[<-][->]

138. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. maí 1996

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 372. mál, þskj. 650, nál. 886 og 912, brtt. 887, 930 og 945. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 896. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 897. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, frv., 368. mál, þskj. 645. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 906, brtt. 842, 949 og 950. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Lögræðislög, frv., 456. mál, þskj. 789. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Lögræðislög, frv., 457. mál, þskj. 790. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Framboð og kjör forseta Íslands, stjfrv., 518. mál, þskj. 951. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 334. mál, þskj. 587, nál. 963, brtt. 964. --- 2. umr.
  10. Upplýsingalög, stjfrv., 361. mál, þskj. 630, nál. 899, brtt. 900. --- 2. umr.
  11. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 297. mál, þskj. 536, nál. 927, brtt. 928. --- 2. umr.
  12. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 363. mál, þskj. 632. --- 1. umr.
  13. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 520. mál, þskj. 957. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 249. mál, þskj. 371, nál. 924, brtt. 925, 929 og 972. --- 2. umr.
  15. Tóbaksvarnir, stjfrv., 313. mál, þskj. 554, nál. 941, brtt. 942. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.