Fundargerð 120. þingi, 7. fundi, boðaður 1995-10-11 13:30, stóð 13:30:08 til 13:39:41 gert 11 14:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 11. okt.

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:33]


Útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 65. mál. --- Þskj. 65.

[13:35]


Réttur til launa í veikindaforföllum, frh. 1. umr.

Frv. HG og BH, 10. mál. --- Þskj. 10.

[13:36]


Bætt skattheimta, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[13:36]


Umboðsmenn sjúklinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:38]


Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31.

[13:38]


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[13:39]

Fundi slitið kl. 13:39.

---------------