Fundargerð 120. þingi, 58. fundi, boðaður 1995-12-08 10:30, stóð 10:30:11 til 19:58:35 gert 9 13:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

föstudaginn 8. des.

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um útbreiðslu fíkniefna og þróun ofbeldis.

[10:35]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 207. mál (fasteignaskattur, þjónustuframlög). --- Þskj. 268.

[10:57]


Húsnæðisstofnun ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (lánstími húsbréfa o.fl.). --- Þskj. 289.

[10:58]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 221. mál (yfirstjórn, rýmingarsvæði, ofanflóðasjóður o.fl.). --- Þskj. 300.

[10:58]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:59]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 306.

[11:00]

[Fundarhlé. --- 12:29]

[13:34]

[18:26]

Útbýting þingskjala:

[18:53]

Útbýting þingskjala:

[19:57]

Útbýting þingskjals:

[19:57]

Út af dagskrá voru tekin 5. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------