Dagskrá 121. þingi, 86. fundi, boðaður 1997-03-10 15:00, gert 11 17:34
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. mars 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Rannsókn kjörbréfs.
  3. Samkeppnisstaða frjálsra leikhópa gagnvart opinberu leikhúsunum, beiðni um skýrslu, 401. mál, þskj. 697. Hvort leyfð skuli.
  4. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, stjfrv., 218. mál, þskj. 275, nál. 696. --- 2. umr.
  5. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, þáltill., 199. mál, þskj. 225. --- Fyrri umr.
  6. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 200. mál, þskj. 226. --- Fyrri umr.
  7. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, þáltill., 209. mál, þskj. 248. --- Fyrri umr.
  8. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, þáltill., 298. mál, þskj. 554. --- Fyrri umr.
  9. Kynslóðareikningar, þáltill., 299. mál, þskj. 555. --- Fyrri umr.
  10. Eignarhald á auðlindum í jörðu, frv., 304. mál, þskj. 563. --- 1. umr.
  11. Virkjunarréttur vatnsfalla, frv., 305. mál, þskj. 564. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sjóslys og mannskaðar.