Dagskrá 121. þingi, 101. fundi, boðaður 1997-04-14 15:00, gert 15 10:43
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. apríl 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Úrskurður samkeppnisráðs um Flugfélag Íslands hf..,
    2. Ástandið í Miðausturlöndum.,
    3. Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð.,
    4. Norræn sýning um Kalmarsambandið.,
    5. Tónlistarhús.,
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 531. mál, þskj. 885. --- 1. umr.
  4. Þjóðminjalög, stjfrv., 502. mál, þskj. 842. --- 1. umr.
  5. Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, stjfrv., 532. mál, þskj. 886. --- 1. umr.
  6. Háskólar, stjfrv., 533. mál, þskj. 887. --- 1. umr.
  7. Skoðun kvikmynda og bann við ofbeldismyndum, stjfrv., 534. mál, þskj. 888. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um skýrslu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.