Fundargerð 121. þingi, 19. fundi, boðaður 1996-11-06 23:59, stóð 14:11:15 til 16:06:19 gert 6 17:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 6. nóv.,

að loknum 18. fundi.

Dagskrá:


Fíkniefnaneysla barna.

Fsp. RG, 68. mál. --- Þskj. 68.

[14:11]

Umræðu lokið.

[14:28]

Útbýting þingskjals:


Móttaka flóttamanna.

Fsp. RG, 79. mál. --- Þskj. 80.

[14:28]

Umræðu lokið.


Verkefnaáætlun í skólum gegn útlendingaandúð.

Fsp. PBald, 92. mál. --- Þskj. 94.

[14:45]

Umræðu lokið.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins.

Fsp. PBald, 94. mál. --- Þskj. 96.

[14:58]

Umræðu lokið.

[15:10]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 15:11]


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd GATT-samningsins.

[15:30]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.

[16:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------