Fundargerð 121. þingi, 78. fundi, boðaður 1997-02-26 13:30, stóð 13:30:06 til 15:08:48 gert 27 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

miðvikudaginn 26. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Jóhannes Geir Sigurgeirsson tæki sæti Guðmundar Bjarnasonar, 1. þm. Norðul. e.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Vísitölubinding langtímalána.

Fsp. KPál, 269. mál. --- Þskj. 522.

[13:33]

Umræðu lokið.


Öryggi ferðamanna á Skeiðarársandi.

Fsp. HG, 279. mál. --- Þskj. 533.

[13:51]

Umræðu lokið.


Framkvæmd á framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið.

Fsp. HG, 333. mál. --- Þskj. 604.

[14:01]

Umræðu lokið.


Aðbúnaður ríkissjónvarpsins.

Fsp. SK, 368. mál. --- Þskj. 646.

[14:17]

Umræðu lokið.


Starfsemi og nám í stýrimannaskólum.

Fsp. MF, 372. mál. --- Þskj. 650.

[14:32]

Umræðu lokið.


Miðlun EES-gerða á íslensku um tölvunet.

Fsp. HG, 334. mál. --- Þskj. 605.

[14:54]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:08.

---------------