Fundargerð 121. þingi, 129. fundi, boðaður 1997-05-16 23:59, stóð 23:35:47 til 04:37:43 gert 20 11:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

föstudaginn 16. maí,

að loknum 128. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:36]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 531. mál (endurgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 1342.

Enginn tók til máls.

[23:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1362).


Álbræðsla á Grundartanga, 3. umr.

Stjfrv., 445. mál. --- Þskj. 1343.

Enginn tók til máls.

[23:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1363).


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, 3. umr.

Stjfrv., 475. mál (eignaraðild, stækkun). --- Þskj. 802.

Enginn tók til máls.

[23:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1364).


Atvinnuréttindi vélfræðinga, 3. umr.

Stjfrv., 544. mál (réttindanámskeið). --- Þskj. 898.

Enginn tók til máls.

[23:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1365).


Umboðsmaður Alþingis, 3. umr.

Frv. ÓE o.fl., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 1346.

Enginn tók til máls.

[23:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1366).


Ríkisendurskoðun, 3. umr.

Frv. ÓE o.fl., 262. mál (heildarlög). --- Þskj. 1347.

Enginn tók til máls.

[23:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1367).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 1351.

Enginn tók til máls.

[23:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1368).


Fjáraukalög 1996, 3. umr.

Stjfrv., 529. mál (uppgjör). --- Þskj. 1353.

Enginn tók til máls.

[23:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1369).


Vörugjald af ökutækjum, 3. umr.

Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 1354.

Enginn tók til máls.

[23:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1370).


Bifreiðagjald, 3. umr.

Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 1355.

Enginn tók til máls.

[23:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1371).


Vegáætlun 1997--2000, frh. síðari umr.

Stjtill., 309. mál. --- Þskj. 569, nál. 1284 og 1286, brtt. 1285.

[23:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun 1997, síðari umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 488, nál. 1054, brtt. 1055.

[00:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnaáætlun 1997--2000, síðari umr.

Stjtill., 483. mál. --- Þskj. 814, nál. 1177, brtt. 1178.

[00:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi sjúklinga, 2. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 492, nál. 1190, brtt. 1191 og 1310.

[01:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 613. mál. --- Þskj. 1189.

[03:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 620. mál. --- Þskj. 1314.

[03:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögræðislög, 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 1279.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningsveð, 3. umr.

Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 1306.

[04:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 04:37.

---------------