Fundargerð 121. þingi, 131. fundi, boðaður 1997-05-17 23:59, stóð 13:42:15 til 14:23:26 gert 20 13:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

laugardaginn 17. maí,

að loknum 130. fundi.

Dagskrá:


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um félagslega íbúðakerfið.

[13:42]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]


Réttindi sjúklinga, 3. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 1376.

Enginn tók til máls.

[14:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1380).


Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 613. mál. --- Þskj. 1189.

Enginn tók til máls.

[14:11]


Félagsleg aðstoð, 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 620. mál. --- Þskj. 1314.

[14:12]

[14:21]

Fundi slitið kl. 14:23.

---------------