Fundargerð 122. þingi, 27. fundi, boðaður 1997-11-18 13:30, stóð 13:30:01 til 19:14:51 gert 19 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 18. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 249. mál (heildarlög). --- Þskj. 294.

[13:33]

[14:37]

Útbýting þingskjala:

[15:20]

Útbýting þingskjala:

[16:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Frv. SJóh og SvG, 42. mál (innritunar- og efnisgjöld). --- Þskj. 42.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 43. mál (slysatrygging sjómanna). --- Þskj. 43.

[16:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:53]

Útbýting þingskjala:


Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Goethe-stofnunin í Reykjavík, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 256. mál. --- Þskj. 313.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa, fyrri umr.

Þáltill. HG, 51. mál. --- Þskj. 51.

[18:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 73. mál (landslagsvernd). --- Þskj. 73.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsla, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 83. mál (innfluttar plöntur). --- Þskj. 83.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:14.

---------------