Fundargerð 122. þingi, 28. fundi, boðaður 1997-11-19 13:30, stóð 13:30:02 til 16:21:23 gert 19 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 19. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðurl.


Förgun mómoldar og húsdýraáburðar.

Fsp. HjÁ, 104. mál. --- Þskj. 104.

[13:32]

Umræðu lokið.

[13:49]

Útbýting þingskjals:


Losun koldíoxíðs í andrúmsloft.

Fsp. HjÁ, 232. mál. --- Þskj. 265.

[13:49]

Umræðu lokið.


Landbrot af völdum Þjórsár.

Fsp. GÁ, 240. mál. --- Þskj. 279.

[14:02]

Umræðu lokið.


Biðlauna- og lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisbankanna.

Fsp. GHelg, 106. mál. --- Þskj. 106.

[14:13]

Umræðu lokið.

[14:28]

Útbýting þingskjals:


Umferðaröryggismál.

Fsp. HjálmJ, 181. mál. --- Þskj. 181.

[14:28]

Umræðu lokið.


Lokun vínveitingastaða.

Fsp. SvG, 234. mál. --- Þskj. 267.

[14:40]

Umræðu lokið.


Framkvæmd áfengislaga.

Fsp. SvG, 233. mál. --- Þskj. 266.

[14:48]

Umræðu lokið.


Hvíldar- og þjónustustaðir fyrir ökumenn flutningabifreiða.

Fsp. HjálmJ, 182. mál. --- Þskj. 182.

[14:58]

Umræðu lokið.


Reiðvegir fyrir hestafólk.

Fsp. HjÁ, 191. mál. --- Þskj. 193.

[15:05]

Umræðu lokið.


Starfsstöð Vegagerðarinnar í Rangárvallasýslu.

Fsp. ÍGP, 205. mál. --- Þskj. 214.

[15:20]

Umræðu lokið.


Þungaskattur.

Fsp. GL, 272. mál. --- Þskj. 342.

[15:36]

Umræðu lokið.

[15:48]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Rekstrargrundvöllur landvinnslu í samkeppni við sjóvinnslu um borð í frystiskipum.

[15:48]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[16:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------