Fundargerð 122. þingi, 51. fundi, boðaður 1997-12-20 23:59, stóð 16:56:52 til 18:54:21 gert 22 8:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

laugardaginn 20. des.,

að loknum 50. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:58]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 384. mál. --- Þskj. 688.

[16:58]

[16:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 701).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 249. mál (heildarlög). --- Þskj. 693.

Enginn tók til máls.

[17:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 702).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 338. mál (sala og fyrning aflahlutdeildar). --- Þskj. 694.

Enginn tók til máls.

[17:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 703).


Skaðabótalög, 3. umr.

Stjfrv., 58. mál (endurskoðun laganna). --- Þskj. 58.

Enginn tók til máls.

[17:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 704).


Fjáröflun til vegagerðar, 3. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 371. mál. --- Þskj. 603.

Enginn tók til máls.

[17:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 705).

[Fundarhlé. --- 17:03]


Kosning þriggja manna í stjórn endurbótasjóðs menningarstofnana að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 7. gr. laga nr. 83 1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, til fjögurra ára frá 1. jan. 1998 til 1. jan. 2002.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður (A),

Gunnlaugur Haraldsson safnvörður (B),

Jón Helgason, fyrrv. alþingismaður (A).


Kosning tveggja manna í fjölskylduráð að viðhafðri hlutfallskosningu skv. ályktun Alþingis frá 13. maí 1997 um mótun opinberrar fjölskyldustefnu og aðgerðir til að styrkja stöðu fjölskyldunnar.

Við kosningu aðalmanna komu fram tveir listar og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Dögg Pálsdóttir lögfræðingur (A),

Þráinn Hallgrímsson skrifstofustjóri (B).


Kosning þriggja manna í síldarútvegsnefnd og jafnmargra varamanna, allra til þriggja ára, frá 1. janúar 1998 til 31. desember 2000, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 1. gr. laga nr. 62 21. apríl 1962, um síldarútvegsnefnd og útflutning saltaðrar síldar.

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Gunnar Flóvenz, fyrrv. framkvæmdastjóri (A),

Egill Guðlaugsson framkvæmdastjóri (B),

Hermann Hansson framkvæmdastjóri (A).

Varamenn:

Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri (A),

Þór Vilhjálmsson verkstjóri (B),

Þorleifur Björgvinsson framkvæmdastjóri) (A).


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í útvarpsréttarnefnd til fjögurra ára, frá 1. janúar 1998 til 31. desember 2001, skv. 2. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri (A),

Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri (B),

Magnús Bjarnfreðsson skrifstofumaður (A),

Bessí Jóhannsdóttir sagnfræðingur (A),

Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður (B),

Sigfríður Þorsteinsdóttir tækniteiknari (A),

Jóhanna María Eyjólfsdóttir sagnfræðingur (A).

Varamenn:

Andri Þór Guðmundsson markaðsstjóri (A),

Mörður Árnason íslenskufræðingur (B),

Kristján Einarsson slökkviliðsstjóri (A),

Steinþór Gunnarsson viðskiptafræðinemi (A),

Ævar Kjartansson dagskrárgerðarmaður (B),

Sigrún Júlía Geirsdóttir húsmóðir (A),

Svanhildur Hólm Valsdóttir lögfræðinemi (A).


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar frá 1. janúar 1998 til 31. desember 1999, til tveggja ára, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ólafur Oddsson menntaskólakennari (A),

Sigþrúður Gunnarsdóttir háskólanemi (B),

Magdalena Sigurðardóttir skólafulltrúi (A).

Varamenn:

Brynhildur Ragnarsdóttir fulltrúi (A),

Ingibjörg Sigmundsdóttir garðyrkjumaður (B),

Ólafía Ingólfsdóttir skrifstofumaður (A).


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þjóðhátíðarsjóðs, til fjögurra ára, frá 18. desember 1997 til jafnlengdar 2001, skv. 6. gr. skipulagsskrár sjóðsins frá 30. september 1977, sbr. ályktun Alþingis frá 4. maí 1977 og B-deild Stjórnartíðinda nr. 361 1977.

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jónína Michaelsdóttir rithöfundur (A),

Hulda Kristinsdóttir kjólameistari (B),

Björn Teitsson skólameistari (A).

Varamenn:

Halldóra Rafnar blaðamaður (A),

Rannveig Edda Hálfdanardóttir (B),

Vigdís Hauksdóttir húsmóðir (A).


Kosning aðalmanns í stað Magnúsar Á. Magnússonar í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til 25. maí 2001, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Valgerður Guðmundsdóttir.

[17:40]

Þar sem varamaður hafði verið kosinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kosinn og óskaði eftir tilnefningu.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Brynhildur Flóvenz.

[17:42]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 1998, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 537, frhnál. 635 og 647, brtt. 611, 613, 614, 615, 616, 617, 618, 619, 625, 632, 633, 636, 637, 638, 639, 640, 643, 645, 646, 648, 650, 651, 652, 654, 655, 656, 657, 659, 674, 678, 683 og 686.

[17:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 706).


Jólakveðjur.

[18:46]

Forseti óskaði þingmönnum og starfsliði Alþingis gleðilegra jóla og farsæls árs. Guðný Guðbjörnsdóttir, 19. þm. Reykv., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta gleðilegs árs.


Þingfrestun.

[18:52]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las upp forsetabréf um að þingi væri frestað til 27. janúar 1998.

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------