Fundargerð 122. þingi, 84. fundi, boðaður 1998-03-11 13:30, stóð 13:30:14 til 15:34:48 gert 11 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 11. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Ráðning fíkniefnalögreglumanna.

Fsp. GÁS, 494. mál. --- Þskj. 843.

[13:33]

Umræðu lokið.


Útboð á hafrannsóknaskipi.

Fsp. HjÁ, 486. mál. --- Þskj. 825.

[13:43]

Umræðu lokið.


Tilboð í smíði rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun.

Fsp. GÁS, 493. mál. --- Þskj. 842.

[13:52]

Umræðu lokið.

[14:07]

Útbýting þingskjals:


Heimkoma háhyrningsins Keikós.

Fsp. SF, 505. mál. --- Þskj. 872.

[14:07]

Umræðu lokið.


Frestun á yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga.

Fsp. GÁS, 492. mál. --- Þskj. 841.

[14:24]

Umræðu lokið.


Smíði á varðskipi.

Fsp. SvanJ, 474. mál. --- Þskj. 807.

[14:44]

Umræðu lokið.


Staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs.

Fsp. EKG, 485. mál. --- Þskj. 824.

[15:02]

[15:12]

Útbýting þingskjala:

[15:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Listaverkakaup Listasafns Íslands.

Fsp. ÍGP, 502. mál. --- Þskj. 862.

[15:24]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 15:34.

---------------