Ferill 136. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 326 – 136. mál.



Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, Gísla S. Einarssonar, Kristínar Halldórsdóttur og Sigríðar Jóhannesdóttur um ráðstöfunarfé ráðherra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig hefur verið varið 5 millj. kr. framlagi til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun ráðherra á lið 07-199 í fjárlögum 1997, sundurliðað eftir verkefnum?

    Félagsmálaráðuneytið ávísar ekki styrkjum á fjárlagalið 07-199 ráðstöfunarfé ráðherra. Fjárheimild þessa fjárlagaliðar er í lok hvers árs millifærð á fjárlagalið 07-999 190 Félags mál, ýmis framlög. Um svar við þessari fyrirspurn er því vísað til svars við fyrirspurn um ráðstöfun óskiptra liða á fjárlögum á þskj. 324, b-lið.