Fundargerð 123. þingi, 22. fundi, boðaður 1998-11-11 13:30, stóð 13:30:02 til 17:28:07 gert 11 17:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

miðvikudaginn 11. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Breyting á stjórnsýslu lögreglustjóraembættisins.

[13:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Bann við kynferðislegri áreitni, 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 24. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 24.

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:19]

Útbýting þingskjals:


Húsnæðissparnaðarreikningar, 1. umr.

Frv. TIO og JónK, 61. mál (heildarlög). --- Þskj. 61.

[14:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 80. mál (sjópróf). --- Þskj. 80.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:10]

Útbýting þingskjala:


Vinnuumhverfi sjómanna, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 81. mál. --- Þskj. 81.

[15:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnumarkaðsaðgerðir, 1. umr.

Frv. KÁ og ÖJ, 85. mál (kjara- og vinnumarkaðsrannsóknir). --- Þskj. 85.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 86. mál. --- Þskj. 86.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átak til að draga úr reykingum kvenna, fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95.

[15:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 98. mál. --- Þskj. 98.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jafnræði kynja við fjárveitingar til æskulýðs- tómstunda- og íþróttastarfs, fyrri umr.

Þáltill. BG og GGuðbj, 193. mál. --- Þskj. 209.

[16:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:47]

Útbýting þingskjals:


Stofnun þjóðbúningaráðs, fyrri umr.

Þáltill. DH og StB, 203. mál. --- Þskj. 221.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Smásala á tóbaki, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 206. mál. --- Þskj. 224.

[17:05]

[17:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksverð og vísitala, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 207. mál. --- Þskj. 225.

[17:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1., 2. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------