Dagskrá 125. þingi, 5. fundi, boðaður 1999-10-07 10:30, gert 11 8:48
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. okt. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Staða garðyrkjubænda, beiðni um skýrslu, 18. mál, þskj. 18. Hvort leyfð skuli.
  2. Kjör einstæðra foreldra, beiðni um skýrslu, 19. mál, þskj. 19. Hvort leyfð skuli.
  3. Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði, beiðni um skýrslu, 20. mál, þskj. 20. Hvort leyfð skuli.
  4. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. 1. umr.
  5. Skattfrelsi norrænna verðlauna, stjfrv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 5. mál, þskj. 5. --- 1. umr.
  7. Starfsheiti landslagshönnuða, stjfrv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  8. Iðnaðarlög, stjfrv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.
  9. Öryggi greiðslufyrirmæla, stjfrv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr.
  10. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  11. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  12. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Reykingabann í Alþingishúsi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Tilkynning um stjórnir þingflokka.
  4. Skipun nefndar til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða (umræður utan dagskrár).
  5. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.