Dagskrá 125. þingi, 28. fundi, boðaður 1999-11-18 10:00, gert 18 13:16
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. nóv. 1999

kl. 10 árdegis.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Íslenskar þjóðargersemar erlendis, fsp. JB, 140. mál, þskj. 161.
  2. Upplýsingatækni í skólum, fsp. SvanJ, 170. mál, þskj. 196.
  3. Netþjónusta við skóla, fsp. SJóh, 171. mál, þskj. 197.
  4. Jöfnun námskostnaðar, fsp. KLM, 182. mál, þskj. 211.
    • Til utanríkisráðherra:
  5. Innganga í Alþjóðahvalveiðiráðið, fsp. HjÁ, 87. mál, þskj. 87.
  6. Alþjóðlegur sakadómstóll, fsp. ÁMöl, 143. mál, þskj. 164.
  7. Afkoma Flugstöðvar og Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli, fsp. ÖJ, 156. mál, þskj. 177.
    • Til félagsmálaráðherra:
  8. Niðurstöður launakönnunar kjararannsóknarnefndar, fsp. SJS, 60. mál, þskj. 60.
  9. Fyrirkomulag fasteignagjalda á landsbyggðinni, fsp. EKG, 135. mál, þskj. 156.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  10. Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða, fsp. HjÁ, 88. mál, þskj. 88.
  11. Könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu, fsp. JB, 100. mál, þskj. 101.
    • Til umhverfisráðherra:
  12. Náttúruverndarþing, fsp. KolH, 107. mál, þskj. 113.
  13. Rjúpnaveiði, fsp. HjálmJ, 116. mál, þskj. 126.
  14. Gjald af ferðamönnum á friðlýstum svæðum, fsp. KolH, 131. mál, þskj. 151.
  15. Staðardagskrá 21, fsp. KolH, 133. mál, þskj. 153.
  16. Notkun á íslensku máli í veðurfréttum, fsp. KPál, 155. mál, þskj. 176.
    • Til fjármálaráðherra:
  17. Fæðingarorlof, fsp. PM, 153. mál, þskj. 174.
  18. Endurskoðun skattalöggjafarinnar, fsp. ÁGunn, 157. mál, þskj. 178.
    • Til iðnaðarráðherra:
  19. Frummatsskýrsla um álver á Reyðarfirði, fsp. KolH, 132. mál, þskj. 152.
  20. Orkuvinnsla á bújörðum, fsp. DrH, 158. mál, þskj. 179.
  21. Samstarf á sviði rannsókna og nýsköpunar, fsp. HjÁ, 177. mál, þskj. 204.