Dagskrá 125. þingi, 41. fundi, boðaður 1999-12-09 10:30, gert 9 22:46
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. des. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, stjfrv., 235. mál, þskj. 287, nál. 336, 339 og 341. --- 2. umr.
  2. Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), stjtill., 257. mál, þskj. 324. --- Fyrri umr.
  3. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268. --- Frh. 1. umr.
  4. Brunavarnir og brunamál, stjfrv., 244. mál, þskj. 299. --- Frh. 1. umr.
  5. Bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna, stjfrv., 241. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  6. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 258. mál, þskj. 326. --- 1. umr.
  7. Grunnskólar, stjfrv., 81. mál, þskj. 81. --- 3. umr.
  8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 25. mál, þskj. 25, nál. 317, brtt. 318, 319 og 320. --- 2. umr.
  9. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 67. mál, þskj. 67, nál. 325. --- 2. umr.
  10. Almenn hegningarlög, stjfrv., 89. mál, þskj. 89, nál. 333. --- 2. umr.
  11. Aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa, stjtill., 112. mál, þskj. 122, nál. 327. --- Síðari umr.
  12. Samningur um flutning dæmdra manna, stjtill., 113. mál, þskj. 123, nál. 328. --- Síðari umr.