Dagskrá 125. þingi, 113. fundi, boðaður 2000-05-10 23:59, gert 10 19:54
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. maí 2000

að loknum 112. fundi.

---------

  1. Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, stjfrv., 189. mál, þskj. 219, nál. 1021, brtt. 1022. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, frv., 618. mál, þskj. 1023. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frv., 619. mál, þskj. 1024. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, stjfrv., 557. mál, þskj. 859 (með áorðn. breyt. á þskj. 1162). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, stjfrv., 399. mál, þskj. 657. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 553. mál, þskj. 855 (með áorðn. breyt. á þskj. 1181). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 280. mál, þskj. 399 (með áorðn. breyt. á þskj. 1214). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Upplýsingalög, stjfrv., 564. mál, þskj. 866 (með áorðn. breyt. á þskj. 1216). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Brunavarnir, stjfrv., 485. mál, þskj. 765 (með áorðn. breyt. á þskj. 1250). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 630. mál, þskj. 1118. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Kosningar til Alþingis, frv., 522. mál, þskj. 823 (með áorðn. breyt. á þskj. 1271). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands, frv., 637. mál, þskj. 1235. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.