Fundargerð 125. þingi, 28. fundi, boðaður 1999-11-18 10:00, stóð 10:00:00 til 13:12:06 gert 18 13:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 18. nóv.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:


Íslenskar þjóðargersemar erlendis.

Fsp. JB, 140. mál. --- Þskj. 161.

[10:00]

Umræðu lokið.


Upplýsingatækni í skólum.

Fsp. SvanJ, 170. mál. --- Þskj. 196.

[10:11]

Umræðu lokið.


Netþjónusta við skóla.

Fsp. SJóh, 171. mál. --- Þskj. 197.

[10:24]

Umræðu lokið.


Jöfnun námskostnaðar.

Fsp. KLM, 182. mál. --- Þskj. 211.

[10:38]

Umræðu lokið.


Innganga í Alþjóðahvalveiðiráðið.

Fsp. HjÁ, 87. mál. --- Þskj. 87.

[10:58]

Umræðu lokið.


Alþjóðlegur sakadómstóll.

Fsp. ÁMöl, 143. mál. --- Þskj. 164.

[11:15]

Umræðu lokið.


Afkoma Flugstöðvar og Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. ÖJ, 156. mál. --- Þskj. 177.

[11:24]

Umræðu lokið.


Niðurstöður launakönnunar kjararannsóknarnefndar.

Fsp. SJS, 60. mál. --- Þskj. 60.

[11:35]

Umræðu lokið.


Fyrirkomulag fasteignagjalda á landsbyggðinni.

Fsp. EKG, 135. mál. --- Þskj. 156.

[11:49]

Umræðu lokið.


Náttúruverndarþing.

Fsp. KolH, 107. mál. --- Þskj. 113.

[12:07]

Umræðu lokið.


Rjúpnaveiði.

Fsp. HjálmJ, 116. mál. --- Þskj. 126.

[12:16]

Umræðu lokið.


Gjald af ferðamönnum á friðlýstum svæðum.

Fsp. KolH, 131. mál. --- Þskj. 151.

[12:31]

Umræðu lokið.


Staðardagskrá 21.

Fsp. KolH, 133. mál. --- Þskj. 153.

[12:45]

Umræðu lokið.


Notkun á íslensku máli í veðurfréttum.

Fsp. KPál, 155. mál. --- Þskj. 176.

[12:58]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11. og 17.--21. mál.

Fundi slitið kl. 13:12.

---------------