Fundargerð 125. þingi, 71. fundi, boðaður 2000-02-24 10:30, stóð 10:29:24 til 17:56:38 gert 28 10:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 24. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl., og Sigríður Ingvarsdóttir tæki sæti Hjálmars Jónssonar, 1. Norðurl. v.

[10:30]

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Vestf.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 260. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 330.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:19]

Útbýting þingskjals:


Vörugjald af ökutækjum, 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (metangas- eða rafmagnsbílar). --- Þskj. 643.

[12:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Umræður utan dagskrár.

Atvinnuleysi á landsbyggðinni.

[13:29]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.

[14:03]

Útbýting þingskjala:


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 644.

[14:04]

[14:43]

Útbýting þingskjala:

[14:50]

Útbýting þingskjals:

[17:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 378. mál. --- Þskj. 635.

[17:34]

[17:49]

Útbýting þingskjala:

[17:51]


Reglur um sölu áfengis, frh. fyrri umr.

Þáltill. LB o.fl., 149. mál. --- Þskj. 170.

[17:52]


Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 174. mál. --- Þskj. 201.

[17:53]


Réttarstaða örorku- og ellilífeyrisþega, frh. fyrri umr.

Þáltill. GIG og GAK, 259. mál. --- Þskj. 329.

[17:53]


Aukin fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli, frh. fyrri umr.

Þáltill. HErl, 358. mál. --- Þskj. 612.

[17:53]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 260. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 330.

[17:54]


Vörugjald af ökutækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (metangas- og rafmagnsbílar). --- Þskj. 643.

[17:55]


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 644.

[17:55]

Út af dagskrá voru tekin 8.--21. mál.

Fundi slitið kl. 17:56.

---------------