Fundargerð 125. þingi, 72. fundi, boðaður 2000-03-06 15:00, stóð 14:59:35 til 19:46:12 gert 7 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

mánudaginn 6. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Sigurjónsson tæki sæti Lúðvíks Bergvinssonar, 6. þm. Suðurl., í forföllum 1. og 2. varamanns.

[14:59]

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga.

[15:05]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Fákeppni í sölu matvöru og stöðugleiki í efnahagsmálum.

[15:10]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Jöfnun námskostnaðar.

[15:15]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Úthlutun listamannalauna.

[15:19]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Hrossaútflutningur.

[15:24]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Starfsemi Barnahúss.

[15:34]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. JóhS og ÖS, 193. mál. --- Þskj. 225.

[15:43]

[Fundarhlé. --- 18:02]

[18:17]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Frestun umræðu.

[18:17]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[18:18]

Útbýting þingskjala:


Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 312. mál. --- Þskj. 562.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:04]

Útbýting þingskjals:


Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 320. mál. --- Þskj. 570.

[19:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 357. mál (náttúrugripasöfn). --- Þskj. 610.

[19:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4., 8. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------